Fyrsta umsagnarferli


Í lok maí 2010 voru frumdrög orkustefnuskjals send 25 aðilum til umsagnar. Efnislegar umsagnir bárust í kjölfarið frá 13 aðilum og styttri svör frá nokkrum til viðbótar. Umsagnirnar má sjá hér neðar á síðunni.