• header_raforka

Heildstæð orkustefna fyrir Ísland

Iðnaðarráðherra skipaði í ágúst 2009 stýrihóp um mótun heildstæðrar orkustefnu fyrir Ísland. Orkustefnunni er ætlað að vera grundvöllur og viðmið ákvarðana er varða orkumál og skulu allar ákvarðanir stjórnvalda vera í sem bestu samræmi við stefnuna. Stýrihópurinn skilaði tillögum sínum til Katrínar Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra, þann 3. nóvember 2011. Kjarninn í stefnunni er „Að orkubúskap Íslands verði hagað með sjálfbærum hætti, samfélaginu og almenningi til hagsbóta“. Er hér vísað í hinar þrjár stoðir sjálfbærni, þ.e.  verndun umhverfis, samfélagslega sátt, og hagræna sjálfbærni til lengri tíma litið.

 

Orkustefna fyrir Ísland

 

Lesa meira


No articles found.


Umsagnarferli

Umsagnarferli

Stýrihópur um heildstæða orkustefnu lagði fram drög að orkustefnu fyrir Ísland til almennrar umsagnar. Umsagnarferli stóð frá 13. janúar til 20. febrúar.

Lesa meira

Verkefni stýrihópsins

Verkefni stýrihópsins

Þann 18. ágúst 2009 skipaði iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, stýrihóp um mótun heildstæðrar orkustefnu.  Samkvæmt erindisbréfi var hópnum ætlað....


Lesa meira

Skjöl

SKJÖL

Hér er að finna ýmis skjöl og fróðlegt efni er tengist starfi orkustefnunefndar.

Lesa meira

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn

Hægt er að senda inn almennar fyrirspurnir vegna orkustefnu.

Lesa meira